
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2015 | 07:30
Van Horn Cup hafið
Van Horn Cup hófst fyrir hálftíma og sendi Ragnheiður Sigurðardóttir, móðir Sigurðar Arnars Garðarssonar, meðfylgjandi mynd og frétt:
„Van Horn Cup hófst í morgun kl 7:00 með morgunverði fyrir keppendur og kaddýa. Síðan voru liðin kynnt þ.e Evrópuliðið á móti „The rest of the world“, (þ.e Heimsliðinu).
Íslensku keppendurnir sem komust áfram eru 3: Sigurður Arnar, Arnór og Ólöf.
Keppnin er með því móti að tveir frá The rest of the world keppa á móti 2 frá Evrópu í sama aldurshópi. Þetta er höggleikur, 18 holur en betra skor á holu er það sem gildir.
Í lokin kemur í ljós hvort að The rest of the world nær að halda titlinum en það lið vann í fyrra og spila Íslendingarnir fyrir það lið.“
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge