Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2013 | 22:00

Valið um heitasta kylfinginn stendur sem hæst

Golf Digest stendur um þessar mundir fyrir vali á heitasta kylfingnum, en um netkosningu er að ræða.

Búið er að njörva niður þá sem þátttakendur eiga val um að velja niður í 8 kvenkylfinga og 8 karlkylfinga.

Meðal kvenkylfinga eru Belen Mozo, Beatriz Recari og Blair O´Neil.  Meðal kynþokkafyllstu karlkylfingskandídata eru Adam Scott, Jason Day og Ryo Ishikawa.

Sjá má myndaseríu af þeim sem til greina komast, sem þeir heitustu með því að SMELLA HÉR: