Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2013 | 19:30

Valero Texas Open í beinni

Þá er komið að úrslita- og lokahringnum í Valero Texas Open. Spilað er á TPC San Antonio, í Texas.

Billy Horschel leiðir en skammt undan eru menn á borð við fv. nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy og Jim Furyk.

Æsispennandi golfsunnudagskvöld framundan.

Bein útsending hefst kl. 20:00

Til þess að sjá lokahringinn á Valero Texas Open í beinni SMELLIÐ HÉR: