Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2017 | 15:00

Valdís Þóra fer út kl. 7:25 í Dubaí á morgun Fylgist með HÉR!

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, tekur þátt í lokamóti LET, Omega Dubaí Desert Classic.

Mótið fer fram í Emirates golfklúbbnum í Dubaí og stendur dagana 6.-9. desember 2017.

Valdís Þóra fer út kl. 11:25 að staðartíma í Dubaí (þ.e. kl. 7:25 að íslenskum tíma).

Í ráshóp Valdísar Þóru eru þær Valentine Derrey frá Frakklandi (sjá eldri kynningu Golf 1 á Derrey með því að SMELLA HÉR) og Ursulu Wikstrom frá Finnlandi.

Til þess að fylgjast með gengi Valdísar Þóru SMELLIÐ HÉR: