Photo by Arnaldur Halldórsson / 2019 Warner Bros. Entertainment Inc. Valdís Þóra aðeins 1 sæti frá 100% þátttökurétti á LET
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, endaði í 50. sæti á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar, Magical Kenya Ladies Open .
Hún lék hringina fjóra á +8 samtals (76-74-69-77).
Sjá má lokastöðuna með því að SMELLA HÉR:
Valdís Þóra endaði í 71. sæti stigalista LET Evrópumótaraðarinnar. Hún var aðeins einu sæti frá því að tryggja sér 100% þátttökurétt á LET Evrópumótaröðinni á næsta tímabili.
Valdís Þóra getur lagað stöðu sína með því að taka þátt á úrtökumótinu fyrir LET Evrópumótaröðina sem fram fer í janúar – en ekki liggur fyrir á þessari stundu hvort hún velji að fara þá leið.
Niðurstaðan er eins og áður segir 71. sætið og það þýðir að Valdís Þóra er með tamarkaðan keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni.
Samt sem áður er allar líkur á því að Valdís Þóra komist inn á mörg mót á LET Evrópumótaröðinni þar sem hún endaði í 71. sæti stigalistans 2019.
Mótið fór fram í Keníu í Afríku og var það 16. mótið hjá Valdísi Þóru á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki.
Hún hefur komist í gegnum niðurskurðinn á 9 mótum af alls 16.
Besti árangur hennar er 5. sætið á þessu tímabili.
Texti: GSÍ
Í aðalmyndaglugga: Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd: Arnaldur Halldórsson. Warner Bros Inc. 2019.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
