Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1 Valdís Þóra á 76 e. 1. dag í Marokkó
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, hefir nú lokið keppni á 1. degi á Lalla Aicha Tour School Pre-Qualifying B, sem fram fer á Rauða vellinum í Royal Golf Dar Es Salaam klúbbnum í Marokkó.
Valdís Þóra er í ágætis málum, en hún lék 1. hringinn á 3 yfir pari, 76 höggum.
Valdís Þóra er á sama skori og sjarmadísin indverska Sharmila Nicollet, Patricia Lobato frá Spáni og áhugamaðurinn austurríski Sarah Schober, sem þykir afar efnileg og er á hraðferð að verða ein helsta stjarna austurrísks kvennagolfs.
Sem stendur er Valdís Þóra ásamt ofangreindum 3 kylfingum í 9. sæti, en margar eiga eftir að ljúka keppni og gæti sætistala Valdísar Þóru því enn breyst.
Þess mætti geta að það er til mikils vansa fyrir mótshaldara að flaggið sem Valdís Þóra keppir undir á skortöflu er það norska!!!! Gátu þeir nú ekki fundið íslenska fánann þessir arabar!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag úrtökumótsins fyrir LET í Marokkó SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
