Úrslit úr Íslandsmóti eldri kylfinga 2017 á Jaðarsvelli
Íslandsmót eldri kylfinga 2017 fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri þar sem tæplega 140 kylfingar tóku þátt. Aðstæður voru prýðilegar á góðum keppnisvelli og urðu úrslit eftirfarandi.
Verðlaunahafar 65+
Karlar með forgjöf +65
1. Einar Magnússon , GS 213 högg
2. Tryggvi Þór Tryggvason, GK 219 högg
3. Þorsteinn Geirharðsson, GS 219 högg

Sigurvegarar í karlaflokki 65+ í höggleik með forgjöf. Mynd: GSÍ
Karlar án forgjafar +65
1. Rúnar Svanholt , GR (78-84-80) 242 högg
2. Tryggvi Þór Tryggvason, GK (82-85-79) 246 högg
3. Þorsteinn Geirharðsson, GS (79-82-85) 246 högg
*Tryggvi varð annar eftir bráðabana

Sigurvegarar í karlaflokki 65+ án forgjafar. Mynd: GSÍ
Konur með forgjöf +65
1. Margrét Geirsdóttir, GR 223 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK 241 högg
3. Krístin H. Pálsdóttir, GK 245 högg

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ í höggleik með forgjöf (f.m.). Mynd: GSÍ
Konur án forgjafar +65
1. Margrét Geirsdóttir, GR 259 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK 268 högg
3. Kristín H Pálsdóttir, GK 302 högg

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ án forgjafar. Mynd: GSÍ
Verðlaunahafar +50
Konur með forgjöf +50
1. Kristín Sigurbergsdóttir, GK 215 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir, GR 216 (betri seinni 9 á lokadegi)
3. María Málfríður Guðnadóttir, GKG 216 högg

Kristin Sigurbergsdóttir, GK, sigurvegari í kvennafl. 50+ í höggleik með forgjöf. Mynd: GSÍ
Konur án forgjafar +50
1. Þórdís Geirsdóttir, GK (77-75-76) 228 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir, GR (78-77-76) 231 högg
3. Maria Málfríður Guðnadóttir, GKG (75-80-82) 237 högg

Þórdís Geirsdóttir, GK, sigurvegari í höggleik án forgjöf í kvennaflokki 50+. Mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
