Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2017 | 09:00

Úrslit frá Öldungamótaröðinni 2017 – Hverjir skipa landslið LEK?

Öldungamótaröð Landsamtaka eldri kylfinga (LEK) er nú lokið.

Alls voru 9 mót í mótaröðinni og var góð þátttaka í þeim öllum.

Alls voru hátt í 300 eldri kylfingar sem spiluðu í mótaröðinni og mest var þátttakan í Grindavík alls 145 keppendur.

Úrslit í keppni til landsliða karla 55+ með og án forgjafar, 70+ með forgjöf og kvenna 50+ án forgjafar eru einnig ljós.

Öldungamótaröðin 2017 úrslit karla – og kvenna /SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ ÚRSLIT: 

Lokastaðan til landsliðs / SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ LOKASTÖÐUNA:

Þeir sem unnu sig inn í landslið eru:

Karlar 55+ án forgjafar:

Gauti Grétarsson
Gunnar Páll Þórsson
Tryggvi Valtýr Traustason
Guðni Vignir Sveinsson
Guðlaugur Kristjánsson
Sigurður Aðalsteinsson

Karlar 55+ með forgjöf:

Jóhann Unnsteinsson
Halldór Friðgeir Ólafsson
Rúnar Svanholt
Þorgeir Ver Halldórsson
Erlingur Artúrsson
Axel Þórir Alfreðsson

Karlar 70+ með forgjöf:

Þorsteinn Geirharðsson
Bjarni Jónsson
Gunnsteinn Skúlason
Óli Viðar Thorstensen
Þórhallur Sigurðsson

Konur 50+ án forgjafar:

Ásgerður Sverrisdóttir
María Málfríður Guðnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Anna Snædís Sigmarsdóttir
Guðrún Garðars
Stefanía Margrét Jónsdóttir

Texti og mynd: GSÍ