Johnny Miller Upprifjun á 63 höggum Johnny Miller 1973
Johnny Miller skrifaði sig í golfsögubækurnar á Opna bandaríska risamótinu 1973, þegar hann var sá fyrsti sem náði hring upp á 63 högg í risamóti.
Það tókst Miller á lokahring Opna bandaríska í Oakmont, en Opna bandaríska sem hefst í dag, fer einmitt fram þar.
Svo virtist sem Miller væri búinn að spila sig úr sigurstöðu þegar hann var 6 höggum á eftir þeim sem leiddu mótið fyrir lokahringinn þ.e. þeim Arnold Palmer, Julius Boros, Jerry Heard og John Schlee.
En Miller sleggjaði boltanum af teig og setti niður pútt eftir pútt og var með fugl á fyrstu 4 holunum og var aðeins 3 höggum á eftir Palmer og öllum effstu 6 tókst að fá fugl á 9. áður en allt snerist Miller í hag á seinni 9.
Miller tókst að setja niður 3 fugla í röð frá 11. holu og Palmer, mjög óvænt missti 3 högg í röð og þurfti Miller því bara að kljást við Schlee og Tom Weiskopf undir lokinn.
Miller græddi enn eitt högg á 15. og þrjú lokapör nægðu til sigurs gegn Schlee en Nicklaus, Palmer og Lee Trevino luku keppni 3 höggum á eftir Miller.
Hér má sjá myndskeið af þessum sögulega sigri Miller á Opna bandaríska á Oakmont 1973 SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
