
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 11:00
Uppáhaldshlutir Frances Bondad
Ástralska stúlkan Frances Bondad vann sem kunnugt Sanya Ladies Open. Áhugamenn um golf almennt verða alltaf ákaflega forvitnir um allt varðandi nýjar golfstjörnur og eitt af því sem vinsælt er að spyrja slíka kylfinga um er hvað er í uppáhaldi hjá þeim.
Eftirfarandi er í uppáhaldi hjá Frances Bondad:
Uppáhaldsborg: Amsterdam
Uppáhaldsbíll: Audi
Uppáhaldsdrykkur: Vatn
Uppáhaldsmatur: Asískur / austurlenskur
Uppáhaldseftirréttur: Eplakaka (ens.: applre crumble)með ís
Uppáhaldsveitingastaður: Hurricanes Bar & Grill í Sydney
Uppáhalds listamaður, tónlist eða hljómsveit: Veit ekki of margir
Uppáhaldskvikmynd: Remember the Titans og hryllingsmyndir
Uppáhaldsbók: „Anything about serial killers, psychopaths and the paranormals
Uppáhaldseign: Kylfurnar mínar
Uppáhaldshlutur: Mac Book-in mín
Uppáhaldsverslun: Swatch
Uppáhaldsfatahönnuður: Tommy Hilfiger
Uppáhaldssnyrtivörur: Bobby Brown
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)