Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2018 | 09:00

Uppáhaldsgolfmót Sergio Garcia – Myndskeið

Í aðdraganda SMBC Singapore Open, talaði Masters sigurvegarinn Sergio Garcia um hver væru uppáhaldsgolfmót sín.

Í meðfylgjandi myndskeiði segir Garcia m.a. að Ryder bikarinn og Opna breska séu meðal 3 uppáhaldsmóta sinna.

Hvert skyldi þriðja uppáhaldsmót Garcia vera?

Sjá má myndskeiðið þar sem Garcia talar um uppáhaldsmót sín með því að  SMELLA HÉR: