Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2013 | 10:00

Uppáhaldsgolfkvikmyndasenurnar okkar – Don Johnson og Kevin Coster og 7-járnaveðmálið í Tin Cup – Myndskeið

Góðar golfkvikmyndir eru þó nokkrar og á hver eflaust sína uppáhaldssenu í einhverri golfkvikmyndinni. Ein uppáhaldsgolfkvikmynd margra er Tin Cup, frá árinu 1996.

Tin Cup

Tin Cup

Ein vinsælasta senan í myndinni er 7-járna veðmálið milli Don Johnson og Kevin Costner.

Ótrúlegt að myndin sé orðin 17 ára gömul!

Til þess að sjá myndskeið af 7-járnaveðmálinu í Tin Cup SMELLIÐ HÉR: