Unglingmótaröð GSÍ (3): Úrslit úr Jaðarsmótinu
Þriðja mót Unglingamótaraðar GSÍ, Jaðarsmótið fór fram hjá Golfklúbbi Akureyrar, dagana 16.-18. júlí sl.
Þátttakendur voru 122 og kepptu í 7 flokkum.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit í öllum flokkum eru eftirfarandi:
Stelpur 14 ára og yngri (20)
1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS +19 161 högg (85 76) 1200 stig
2 Auður Bergrún Snorradóttir GA +19 161 högg (80 81) 840 stig
3 Eva Kristinsdóttir GM +21 163 högg (83 80) 660 stig
Strákar 14 ára og yngri (30)
1 Markús Marelsson GK +3 145 högg (69 76) 1200 stig
2 Hjalti Jóhannsson GK +5 147 högg (70 77) 840 stig
3 Guðjón Frans Halldórsson GKG +11 153 högg (76 77) 660 stig
Drengir 15-16 ára (28)
1Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG Par 142 högg (71 71) 1200 stig
2 Skúli Gunnar Ágústsson GA +11 153 högg (76 77) 840 stig
T3 Veigar Heiðarsson GA +12 154 högg (78 76) 600 stig
T3 Elías Ágúst Andrason GR +12 154 högg (73 81) 600 stig
Telpur 15-16 ára (16)
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +2 144 högg (71 73) 1200 stig
2 Sara Kristinsdóttir GM +20 162 högg (79 83) 840 stig
T3 Anna Karen Hjartardóttir GSS +21 163 högg (80 83) 600 stig
T3 Berglind Erla Baldursdóttir GM +21 163 högg (80 83) 600 stig
Stúlkur 17- 18 ára (6)
1 Nína Margrét Valtýsdóttir GR +11 224 högg (74 78 72) 1200 stig
2 María Eir Guðjónsdóttir GM +13 226 högg (79 75 72) 840 stig
3 Katrín Sól Davíðsdóttir GM +19 232 högg (72 76 84) 660 stig
Piltar 17-18 ára (16)
1 Mikael Máni Sigurðsson GA +16 229 högg (75 74 80) 1200 stig
T2 Patrik Róbertsson GA + 21 234 högg (82 76 76) 750 stig
T2 Björn Viktor Viktorsson GL +21 234 högg (76 79 79) 750 stig
Piltar 19 – 21 árs (6)
1 Arnór Daði Rafnsson GM +24 237 högg (82 78 77) 1200 stig
T2 Kjartan Óskar Guðmundsson NK +27 240 högg (85 79 76) 750 stig
T2 Ólafur Marel Árnason NK +27 240 högg (87 76 77) 750 stig
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
