
Unglingamótaröðin 2022 (2): Arnar Daði – GKG – sigraði í fl. 14 ára og yngri
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í strákaflokki 14 ára og yngri luku 30 strákar keppni.
Sigurvegari varð Arnar Daði Svavarsson, GKG. Sigurskor hans var 5 yfir pari, 147 högg (72 75). Ótrúlega flott!
Hér að neðan má sjá öll úrslit í strákaflokki á Nettómótínu:
1 Arnar Daði Svavarsson, GKG +5 147 högg (72 75)
2 Snorri Hjaltason, GKG +6 148 högg (77 71)
3 Gunnar Þór Heimisson GKG +10 152 högg (74 78)
T4 Hjalti Kristján Hjaltason GKG +11 153 högg (77 76)
T4 Björn Breki Halldórsson, GKG + 11 153 högg (74 79)
6 Benjamín Snær Valgarðsson, GKG + 19 161 högg (81 80)
7 Arnar Heimir Gestsson, GKG +21 163 högg (84 79)
8 Máni Freyr Vigfússon, GK +22 164 högg (83 81)
T9 Tryggvi Jónsson GKG +24 166 högg (82 84)
T9 Halldór Jóhannsson, GK +24 166 högg (80 86)
11 Óliver Elí Björnsson, GK +25, 167 högg (79 88)
12 Stefán Jökull Bragason GKG, +27 169 högg (85 84)
T13 Guðlaugur Þór Þórðarson, GL +29 171 högg (83 88)
T13 Ásþór Sigur Ragnarsson, GM +29 171 högg (81 90)
T15 Kristján Karl Guðjónsson, GM +30 172 högg (86 86)
T15 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason, GS +30 172 högg (83 89)
17 Hafsteinn Thor Guðmundsson GHD, +33, 175 högg (87 88)
T18 Alexander Aron Jóhannsson, GR +36, 178 högg (90 88)
T18 Víkingur Óli Eyjólfsson, GK, +36 178 högg (90 88)
20 Valdimar Jaki Jensson, GKG +37 179 högg (89 90)
21 Grétar Logi Gunnarsson Bender, GM, +38 180 högg (90 90)
22 Óttar Örn Sigurðarson, GKG, +42 184 högg (89 95)
23 Sebastian Blær Ómarsson, GR, +43 185 högg (92 93)
24 Ingimar Jónasson, GR +44 186 högg (97 89)
25 Tristan Steinbekk H. Björnsson, GR +50 192 högg (96 96)
26 Pétur Orri Þórðarson, NK +52 194 högg (99 95)
27 Hrafn Valgeirsson, GK +55 197 högg (97 100)
28 Skarphéðinn Egill Þórisson, NK, +57 199 högg (97 102)
29 Benedikt Líndal Heimisson, GR +62 204 högg (107 97)
30 Jón Ómar Sveinsson GK +69 211 högg (109 102)
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Úlfar, Arnar Daði, Snorri, Gunnar Þór og Stefanía. Mynd: GKG.
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!