Unglingamótaröðin 2022 (2): Sara Kristins – GM – sigraði í fl. 17-18 ára stúlkna
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í stúlknaflokki 17-18 ára luku 12 stúlkur keppni.
Sigurvegari varð Sara Kristinsdóttir, GM. Sigurskor Söru var 23 yfir pari.
Hér að neðan má sjá öll úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á Nettómótinu:
1 Sara Kristinsdóttir GM +23 236 högg (78 76 82)
2 Berglind Erla Baldursdóttir GM +28 241 högg (84 77 80)
3 Katrín Sól Davíðsdóttir GM +29 242 högg (84 82 76)
4 Bjarney Ósk Harðardóttir GR +35 248 högg (80 81 87)
5 Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG +36 249 högg (88 75 86)
6 Auður Sigmundsdóttir GR +38 251 högg (89 77 85)
7 Kara Líf Antonsdóttir GA +42 255 högg (87 82 86)
8 Elsa Maren Steinarsdóttir GL +46 259 högg (87 78 94)
T9 Eydís Arna Róbertsdóttir GM +47 260 högg (93 83 84)
T9 Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir GKG +47 260 högg (91 75 94)
11 Laufey Kristín Marinósdóttir GKG +57 270 högg (99 84 87)
12 Kristín Lind Arnþórsdóttir GA +59 272 högg (96 85 91)
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Úlfar, Katrín Sól, Sara, Berglind Erla og Stefanía. Mynd: GKG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
