Unglingamótaröðin 2022 (2): Markús Marelsson – GK – sigraði í fl. 15-16 ára drengja
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í drengjaflokki 15-16 ára luku 36 drengir keppni.
Sigurvegari varð Markús Marelsson, GK. Sigurskor hans var 4 undir pari, 138 högg (68 70). Ótrúlega flott!
Hér að neðan má sjá öll úrslit í drengjaflokki á Nettómótínu:
1 Markús Marelsson GK -4 138 högg (68 70)
2 Guðjón Frans Halldórsson GKG +4 146 högg (71 75)
3 Veigar Heiðarsson GA +5 147 högg (76 71)
4 Skúli Gunnar Ágústsson GA +9 151 högg (74 77)
5 Andri Erlingsson GV +10 152 högg (80 72)
6 Hjalti Jóhannsson GK +11 153 högg (77 76)
7 Elías Ágúst Andrason GR +12 154 högg (75 79)
8 Valdimar Kristján Ólafsson GR +13 155 högg (77 78)
9 Tristan Freyr Traustason GL +15 157 högg (74 83)
10 Guðmundur Snær Elíasson GKG +18 160 högg (80 80)
11 Valur Snær Guðmundsson GA +20 162 högg (80 82)
12 Magnús Ingi Hlynsson GKG +21 163 högg (86 77)
13 Fannar Grétarsson GR +22 164 högg (75 89)
T14 Pálmi Freyr Davíðsson GKG +23 165 högg (88 77)
T14 Heiðar Steinn Gíslason NK +23 165 högg (85 80)
T14 Jón Eysteinsson GR +23 165 högg (83 82)
T14 Daníel Sean Hayes GR +23 165 högg (79 86)
T18 Haraldur Björnsson NK +24 166 högg (82 84)
T18 Birkir Thor Kristinsson GK +24 166 högg (79 87)
20 Ólafur Kristinn Sveinsson GA +25 167 högg (80 87)
21 Styrmir Jónsson GKG +26 168 högg (86 82)
22 Ragnar Orri Jónsson GA +27 169 högg (80 89)
23 Óli Björn Bjarkason GKG +31 173 högg (90 83)
24 Bragi Friðrik Bjarnason GL +35 177 högg (93 84)
25 Viðar Hrafn Victorsson GOS +36 178 högg (87 91)
26 Andri Snær Gunnarsson GK +39 181 högg (94 87)
27 Viktor Axel Matthíasson GKG +40 182 högg (90 92)
28 Heiðar Kató Finnsson GA +43 185 högg (90 95)
29 Guðjón Darri Gunnarsson GR +44 186 högg (101 85)
30 Alex Þór Geirsson GR +50 192 högg (91 101)
31 Sören Cole K. Heiðarson GK +54 196 högg (93 103)
32 Birgir Páll Jónsson GK +57 199 högg (98 101)
33 Loftur Snær Orrason GR +61 203 högg (99 104)
34 Sæþór Berg Hjálmarsson GKG +62 204 högg (100 104)
35 Gunnar Jarl Sveinsson NK +64 206 högg (107 99)
36 Vilhjálmur Darri Fenger GKG +71 213 högg (98 115)
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Úlfar, Veigar, Markús, Guðjón Frans og Guðmundur Ágúst. Mynd: GKG.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
