
Unglingamótaröðin 2022 (2): Eva Fanney Matthíasdóttir – GKG – sigraði í U14 stelpna
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í stelpuflokki 14 ára og yngri luku 16 stelpur keppni.
Sigurvegari varð Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG.
Hér að neðan má sjá öll úrslit í stelpuflokki á Nettómótínu:
1 Eva Fanney Matthíasdóttir GKG + 19 161 högg (84 77)
T2 Vala María Sturludóttir GL +19 161 högg (82 79)
T2 Pamela Ósk Hjaltadóttir GM +19 161 högg (82 79)
T2 Ninna Þórey Björnsdóttir GR +19 161 högg (79 82)
5 Erna Steina Eysteinsdóttir GR +27 169 högg (87 82)
6 Embla Hrönn Hallsdóttir GKG +33 175 högg (85 90)
7 Bryndís Eva Ágústsdóttir GA +34 176 högg (89 87)
T8 Lilja Maren Jónsdóttir GA +40 182 högg (91 91)
T8 Elísa Rún Róbertsdóttir GM +40 182 högg (90 92)
10 Margrét Jóna Eysteinsdóttir GR +43 185 högg (92 93)
11 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir GR +49 191 högg (100 91)
12 Tinna Alexía Harðardóttir GK +51 193 högg (97 96)
13 Elva María Jónsdóttir GK +53 195 högg (101 94)
14 Andrea Líf Líndal GM +55 197 högg (97 100)
15 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir GKG +58 200 högg (94 104)
16 Bríet Eva Jóhannsdóttir GKG +75 217 högg (110 107)
Í aðalmyndaglugga: Frá vinstri: Úlfar, Vala, Eva Fanney, Pamela Ósk, Ninna, Stefanía. Mynd: GKG
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023