Unglingamótaröðin 2022 (1) – Snorri Hjaltason – GKG – sigraði í fl. 14 ára og yngri stráka
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins.
Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum.
Í flokki 14 ára og yngri stráka voru keppendur 30. Sigurvegari varð Snorri Hjaltason úr GKG. Sigurskor hans var 2 yfir pari, 74 högg.
Sjá má öll úrslit í flokki 14 ára og yngri stráka hér að neðan:
1 Snorri Hjaltason GKG +2 74 högg
2 Hjalti Kristján Hjaltason GKG +6 78 högg
T3 Arnar Daði Svavarsson GKG +7 79 högg
T3 Óliver Elí Björnsson GK +7 79 högg
T5 Benjamín Snær Valgarðsson GKG +8 80 högg
T5 Máni Freyr Vigfússon GK +8 högg 80 högg
7 Stefán Jökull Bragason GKG +11 83 högg
T8 Ásþór Sigur Ragnarsson GM +13 85 högg
T8 Hafsteinn Thor Guðmundsson GHD +13 85 högg
T8 Gunnar Þór Heimisson GKG +13 85 högg
T8 Halldór Jóhannsson GK +13 85 högg
12 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason GS +15 87 högg
13 Guðlaugur Þór Þórðarson GL +17 89 högg
T14 Ingimar Jónasson GR +18 90 högg
T14 Björn Breki Halldórsson GKG +18 90 högg
16 Thomas Ásgeir Johnstone GKG +19 91 högg
T17 Viktor Tumi Valdimarsson GK +21 93 högg
T17 Sebastian Blær Ómarsson GR +21 93 högg
T19 Arnar Heimir Gestsson GKG +22 94 högg
T19 Tryggvi Jónsson GKG +22 94 högg
21 Arnar Freyr Viðarsson GA +23 95 högg
T22 Óttar Örn Sigurðarson GKG +24 96 högg
T22 Víkingur Óli Eyjólfsson GK +24 96 högg
24 Benedikt Sveinsson Blöndal NK +25 97 högg
T25 Valdimar Jaki Jensson GKG +27 99 högg
T25 Alexander Aron Jóhannsson +27 99 högg
27 Egill Örn Jónsson GA +28 100 högg
28 Baldur Sam Harley GA +29 101 högg
29 Hrafn Valgeirsson GK +34 106 högg
30 Jón Ómar Sveinsson +38 110 högg
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Jón K. Baldursson dómari mótsins, Arnar Daði, Snorri, Hjalti Kristján og Lárus Óskarsson frá GSG. Mynd: GSÍ
Keppendur í mótinu komu frá 13 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu.
Flestir frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eða 41 alls, þar á eftir kom Golfklúbbur Reykjavíkur með 23 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar var með 21 keppendyr, þar af 16 stúlkur.
Klúbbur Drengir Stúlkur Samtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar 29 12 41
Golfklúbbur Reykjavíkur 13 10 23
Golfklúbbur Mosfellsbæjar 5 16 21
Golfklúbburinn Keilir 16 3 19
Golfklúbbur Akureyrar 11 3 14
Golfklúbburinn Leynir 5 2 7
Nesklúbburinn 7 0 7
Golfklúbbur Selfoss 3 1 4
Golfklúbbur Suðurnesja 2 1 3
Golfklúbbur Ísafjarðar 2 0 2
Golfklúbbur Skagafjarðar 1 0 1
Golfklúbbur Vestmannaeyja 1 0 1
Golfklúbburinn Hamar Dalvík 1 0 1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
