Unglingamótaröðin 2022 (1): Pamela Ósk – GM – sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna
Fyrsta mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni 2022 fór fram á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerðis dagana 27. -29. maí. Alls tóku 144 keppendur þátt og var mótið fullmannað. Golfklúbbur Sandgerðis var framkvæmdaraðili mótsins.
Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur, 54 holur hjá elstu aldursflokkunum, 17-21 árs en 36 holur hjá 16 ára og yngri. Þoka setti strik í reikninginn á lokahringnum og gátu því ekki allir flokkar lokið við lokaumferðina á sunnudeginum.
Í flokki 14 ára og yngri stelpna voru keppendur 16. Sigurvegari varð Pamela Ósk úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Sigurskor hennar var 5 yfir pari, 77 högg.
Sjá má öll úrslit í stelpnaflokki 14 ára og yngri hér að neðan:
1 Pamela Ósk Hjaltadóttir GM +5 77 högg
2 Erna Steina Eysteinsdóttir GR +15 87 högg
3 Vala María Sturludóttir GL + 16 88 högg
T4 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK +17 89 högg
T4 Eva Fanney Matthíasdóttir GKG +17 89 högg
6 Margrét Jóna Eysteinsdóttir GR +18 90 högg
T7 Bryndís Eva Ágústsdóttir GA +20 92 högg
T7 Embla Hrönn Hallsdóttir GKG +20 92 högg
9 Elva María Jónsdóttir GK +25 97 högg
10 Tinna Alexía Harðardóttir GK +26 98 högg
11 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir GR +30 102 högg
T12 Lilja Maren Jónsdóttir GA +31 103 högg
T12 Andrea Líf Líndal GM +31 103 högg
14 Elísa Rún Róbertsdóttir GM +39 111 högg
15 Bríet Eva Jóhannsdóttir GKG +44 116 högg
16 Ríkey Sif Ríkharðsdóttir GKG +45 117 högg
Í aðalmyndaglugga frá vinstri: Jón K Baldursson dómari mótsins, Erna Steina, Pamela Ósk, Vala María og Lárus Óskarsson frá GSG. Mynd: GSÍ.
Keppendur í mótinu komu frá 13 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu.
Flestir frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eða 41 alls, þar á eftir kom Golfklúbbur Reykjavíkur með 23 keppendur og Golfklúbbur Mosfellsbæjar var með 21 keppendyr, þar af 16 stúlkur.
Klúbbur Drengir Stúlkur Samtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar 29 12 41
Golfklúbbur Reykjavíkur 13 10 23
Golfklúbbur Mosfellsbæjar 5 16 21
Golfklúbburinn Keilir 16 3 19
Golfklúbbur Akureyrar 11 3 14
Golfklúbburinn Leynir 5 2 7
Nesklúbburinn 7 0 7
Golfklúbbur Selfoss 3 1 4
Golfklúbbur Suðurnesja 2 1 3
Golfklúbbur Ísafjarðar 2 0 2
Golfklúbbur Skagafjarðar 1 0 1
Golfklúbbur Vestmannaeyja 1 0 1
Golfklúbburinn Hamar Dalvík 1 0 1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
