Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, Íslandsmeistari í höggleik 2020 í fl. 17-18 ára
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2020 | 18:00

Unglingamótaröðin 2020 (5): Úrslit úr Íslandsmótinu í höggleik

Fimmta og síðasta mótið á Unglingamótaröð GSÍ 2020 fór fram á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili, dagana 21.-23. ágúst 2020.

Á besta heildarskorinu á Íslandsmótinu varð Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, en hann lék hringina 3 á flottum 7 undir pari, aðeins annar af tveimur Íslandsmeisturum, sem léku samtals undir pari – hinn er Kristófer Karl Karlsson, GM.

Helstu úrslit í öllum 8 flokkunum eru eftirfarandi, en sjá má þau í heild sinni með því að SMELLA HÉR: 

Perla Sól Sigurbrandsdóttir Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri

Stelpur 14 ára og yngri:

1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, 6 yfir pari, 219 högg (74 73 72)

2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, 14 yfir pari, 227 högg (77 74 76)

3 Helga Signý Pálsdóttir, GR, 20 yfir pari, 233 högg (77 82 74)

Markús Marelsson Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri

Strákar 14 ára og yngri:

1 Markús Marelsson, GK, 4 yfir pari, 217 högg (70 77 70)

2 Skúli Gunnar Ágústsson, GA, 5 yfir pari, 218 högg (75 72 71)

T3 Elías Ágúst Andrason, GR, 12 yfir pari, 225 högg (79 74 72)

T3 Guðjón Frans Halldórsson, GKG, 12 yfir pari, 225 högg (72 79 74)

María Eir Guðjónsdóttir Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára. Mynd: seth@golf.is

 

Telpur 15-16 ára:

1 María Eir Guðjónsdóttir, GM, 19 yfir pari, 232 högg (74 78 80)

2 Guðrún Jóna Nolan Þorsteinsdóttir, GKG, 24 yfir pari, 237 högg (79 83 75)

T3 Bjarney Ósk Harðardóttir, GR, 36 yfir pari, 249 högg (86 84 79)

T3 Katrín Sól Davíðsdóttir, 36 yfir pari, 249 högg (78 88 83)

Dagur Fannar Ólafsson Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára 2020

Drengir 15-16 ára:

1 Dagur Fannar Ólafsson, GKG, 1 yfir pari, 214 högg (73 72 69)

2 Bjarni Þór Lúðvíksson, GR, 6 yfir pari, 219 högg (73 77 69)

3 Óskar Páll Valsson, GA, 8 yfir pari, 221 högg (69 79 73)

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára

Stúlkur 17-18 ára:

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, 10 yfir pari, 223 högg (74 77 72)

2 Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, 13 yfir pari, 226 högg (76 77 73)

3 Ásdís Valtýsdóttir, GR, 22 yfir pari, 227 högg (78 77 80)

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, Íslands-meistari í höggleik 2020 í fl. 17-18 ára

 

Piltar 17-18 ára:

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, 7 undir pari, 206 högg (68 67 71)

T2Böðvar Bragi Pálsson, GR, 3 yfir pari, 216 högg (72 75 69)

T2 Lárus Ingi Antonsson, GA, 3 yfir pari, 216 högg (74 68 74)

Inga Lilja Hilmarsdóttir Íslandsmeistari í flokki 19-21 árs, 2020 

Stúlkur 19-21 árs:

1 Inga Lilja Hilmarsdóttir, GK, 26 yfir pari 239 högg (77 81 81)

2 María Björk Pálsdóttir, GKG, 28 yfir pari, 241 högg (82 78 81)

3 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir, GK 63 yfir pari, 276 högg (97 87 92)

Kristófer Karl Karlsson Íslandsmeistari í flokki 19-21 árs

Piltar 19-21 árs:

1 Kristófer Karl Karlsson, GM, 4 undir pari, 209 högg (74 68 67)

2 Andri Már Guðmundsson, GM, 2 undir pari, 211 högg (70 73 68)

3 Ingi Þór Ólafsson, GM, par, 213 högg (71 72 70)

Í aðalmyndaglugga: Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sem var á besta skorinu af Íslandsmeisturunum í höggleik á Unglingamótaröð GSÍ 2020 glæsilegum 7 undir pari.