Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2013 | 16:25

Íslandsbankamótaröðin (2): Gerður Hrönn, Ragnhildur og Gunnhildur sigruðu

Í dag lauk keppni á 2. móti Unglingamótaraðar Íslandsbanka en mótið fór fram að Strandarvelli á Hellu.  Keppendur í mótinu eru 129, þar af 35 í kvennaflokki, sem er 3 skiptur eftir aldursflokkum. Leik í kvennaflokki er lokið í dag.

Í flokki 14 ára og yngri sigraði Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Hún lék á samtals 25 yfir pari (85 80). Hún átti 2 högg á þá sem næst kom Ólöfu Maríu Jónsdóttur, GHD (82 85).

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu

Í flokki 15-16 ára sigraði Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, en hún lék á samtals 9 yfir pari (75 74).  Hún deildi 1. sætinu yfir mótið í heild meðal kvennanna.

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: helga66@smugmug.com

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: helga66@smugmug.com

Í flokki 17-18 ára stúlkna sigraði Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG, en hún var sömuleiðis á 9 yfir pari (74 75).

Gunnhildur Krisjtánsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1

Gunnhildur Krisjtánsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1

Hér má sjá úrslit í flokki 14 ára og yngri í heild: 

1 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 13 F 42 38 80 10 85 80 165 25
2 Ólöf María Einarsdóttir GHD 12 F 43 42 85 15 82 85 167 27
3 Sunna Björk Karlsdóttir GR 18 F 50 43 93 23 87 93 180 40
4 Kinga Korpak GS 17 F 49 46 95 25 89 95 184 44
5 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 26 F 44 45 89 19 97 89 186 46
6 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 24 F 47 46 93 23 99 93 192 52
7 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 24 F 54 51 105 35 100 105 205 65
8 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 25 F 52 47 99 29 112 99 211 71
9 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 28 F 58 59 117 47 109 117 226 86

Hér má sjá úrslit í flokki 15-16 ára í heild:

1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 35 39 74 4 75 74 149 9
2 Birta Dís Jónsdóttir GHD 10 F 37 38 75 5 83 75 158 18
3 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 13 F 40 39 79 9 83 79 162 22
4 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 12 F 39 42 81 11 82 81 163 23
5 Eva Karen Björnsdóttir GR 13 F 42 41 83 13 83 83 166 26
6 Thelma Sveinsdóttir GK 14 F 40 43 83 13 87 83 170 30
7 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 13 F 41 42 83 13 89 83 172 32
8 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 12 F 39 42 81 11 91 81 172 32
9 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 20 F 47 44 91 21 89 91 180 40
10 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 15 F 45 45 90 20 90 90 180 40
11 Hafdís Houmöller Einarsdóttir GK 24 F 43 47 90 20 90 90 180 40
12 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 45 47 92 22 91 92 183 43
13 Melkorka Knútsdóttir GK 23 F 43 48 91 21 94 91 185 45
14 Elísa Rún Gunnlaugsdóttir GHD 16 F 41 45 86 16 103 86 189 49
15 Elísabet Ágústsdóttir GKG 18 F 47 47 94 24 95 94 189 49
16 Sandra Ósk Sigurðardóttir GO 27 F 46 46 92 22 99 92 191 51
17 Freydís Eiríksdóttir GKG 19 F 47 50 97 27 95 97 192 52
18 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 20 F 45 48 93 23 109 93 202 62

Hér má sjá úrslit í flokki 17-18 ára í heild: 

1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 6 F 37 38 75 5 74 75 149 9
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 6 F 37 39 76 6 78 76 154 14
3 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 7 F 39 36 75 5 80 75 155 15
4 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir NK 11 F 41 40 81 11 79 81 160 20
5 Helga Kristín Einarsdóttir NK 10 F 40 44 84 14 81 84 165 25
6 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 16 F 42 44 86 16 89 86 175 35
7 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 18 F 45 46 91 21 91 91 182 42
8 Hanna María Jónsdóttir GK 14 F 43 42 85 15 102 85 187 47