Unglingamótaröðin 2023 (1): Arnar Daði og Eva Fanney – bæði úr GKG – sigruðu í fl. 14 ára og yngri
Fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ í unglingaflokki 14 ára og yngri fór fram á Bakkakotsvelli dagana 27.-28. maí 2023. Golfklúbbur Mosfellsbæjar var framkvæmdaraðili mótsins.
Arnar Daði Svavarsson og Eva Fanney Matthíasardóttir, bæði úr GKG, stóðu uppi sem sigurvegarar.
Arnar Daði lék á 12 höggum undir pari samtals sem er frábær árangur en hann lék fyrri 18 holurnar á 63 höggum og á 65 höggum á síðari 18 holunum. Eva Fanney lék einnig á góðu skori en hún var á 76 og 73 höggum.
Björn Breki Halldórsson, GKG, varð annar á +4 samtals og Hjalti Kristján Hjaltason, GM, varð þriðji á +5 samtals. Sara María Guðmundsdóttir, GM, varð önnnur á +21 samtals og Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG, varð þriðja á +25 samtals.
14 ára og yngri:
1. Arnar Daði Svavarsson, GKG, 128 högg (63-65) (-12).
2. Björn Breki Halldórsson, GKG, 144 högg (75-69) (+4).
3. Hjalti Kristján Hjaltason, GM, 145 högg (77-68) (+5).
4. Máni Freyr Vigfússon, GK, 148 högg (74-74) (+8).
5. Óliver Elí Björnsson, GK, 153 högg (82-71) (+13).
6. Stefán Jökull Bragason, GKG, 155 högg (81-74) (+15).
7. Arnar Heimir Gestsson, GKG 157 högg (83-74) (+17).
8. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG, 158 högg (76-82) (+18).
9.-10. Valdimar Jaki Jensson, GKG, 162 högg (83-79) (+22).
9.-10. Sebastian Blær Ómarsson, GR, 162 högg (83-79) (+22).
Stelpuflokkur:
1. Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG, 149 högg (76-73) (+9).
2. Sara María Guðmundsdóttir, GM, 161 högg (83-78) (+21).
3. Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG, 165 högg (84-81) (+25).
4. Bryndís Eva Ágústsdóttir, GA, 169 högg (94-75)(+29).
5. Lilja Maren Jónsdóttir, GA, 172 högg (92-80) (+32).
6.-7. Elva María Jónsdóttir, GK, 178 högg (90-88) (+38).
6.-7. Erna Steina Eysteinsdóttir, GR, 178 högg (84-94) (+38).
8.-9. Margrét Jóna Eysteinsdóttir, GR, 183 högg (92-91) (+43).
8.-9. Katla María Sigurbjörnsdóttir, GR, 183 högg (89-94) (+43).
10. María Högnadóttir, GSE, 186 högg (97-89) (+46).
Eins og áður segir var skorið hjá Arnari Daða frábært. Á 36 holum fékk hann alls 17 fugla (+1) og 1 örn (-2). Hann fékk alls 13 pör og 6 skolla (+1).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
