Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2013 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin (1): Óðinn Þór Ríkharðsson sigraði í flokki 15-16 ára drengja

Í dag fór fram 2. hringur í 1. móti ársins á Unglingamótaröð Íslandsbanka, eftir að hann frestaðist í gær vegna mikilla rigninga og hvassviðris í Þorlákshöfn.  Þátttakendur í flokki 15-16 ára drengja voru 39 og luku 37 leik.

F.v.: Óðinn Þór, GKG sigurvegari í 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar; Henning Darri, í 2. sæti og  X. Mynd: Golf 1

F.v.: Óðinn Þór, GKG sigurvegari í 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar; Henning Darri, GK í 2.-4. sæti og Fannar Ingi Steingrímsson, GHG.  Mynd: Golf 1

Í 1. sæti varð Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG á samtals sléttu pari, 142 höggum (74 68).  Seinni hringurinn hjá Óðinn Þór var sérlega glæsilegur, en hann spilaði á 3 undir pari, fékk  8 fugla, 7 pör 2 skolla og 1 skramba þar af komu 3 fuglar í röð á 15.-17. braut.

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, sigurvegari í drengjaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, sigurvegari í drengjaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Í 2.-4.sæti í drengjaflokki varð Henning Darri Þórðarson, GK á samtals 3 yfir pari (73 72).

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Í 2.-4. sæti voru síðan Birgir Björn Magnússon, GK einnig á samtals 3 yfir pari (72 73) og Gísli Sveinbergsson, GK sömuleiðis á 3 yfir pari (71 74).

Gísli Sigurbergsson, GK, varð í 3. sæti á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Gísli Sigurbergsson, GK, varð í 2.-4. sæti á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Birgir Björn Magnússon, GK, varð í 3. sæti á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Birgir Björn Magnússon, GK, varð í 2.-4.. sæti á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í Þorlákshöfn, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Sjá má úrslitin í heild hér að neðan:

1 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 2 F 37 31 68 -3 74 68 142 0
2 Henning Darri Þórðarson GK 3 F 40 32 72 1 73 72 145 3
3 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 36 37 73 2 72 73 145 3
4 Gísli Sveinbergsson GK 0 F 36 38 74 3 71 74 145 3
5 Kristófer Orri Þórðarson GKG 3 F 36 42 78 7 72 78 150 8
6 Vikar Jónasson GK 6 F 40 37 77 6 77 77 154 12
7 Björn Óskar Guðjónsson GKJ 3 F 39 40 79 8 76 79 155 13
8 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 5 F 40 37 77 6 81 77 158 16
9 Helgi Snær Björgvinsson GK 6 F 38 39 77 6 81 77 158 16
10 Arnór Harðarson GR 9 F 40 41 81 10 77 81 158 16
11 Einar Snær Ásbjörnsson GR 4 F 40 39 79 8 80 79 159 17
12 Tumi Hrafn Kúld GA 5 F 38 40 78 7 82 78 160 18
13 Theodór Ingi Gíslason GR 4 F 40 41 81 10 79 81 160 18
14 Sindri Þór Jónsson GR 6 F 45 38 83 12 80 83 163 21
15 Elías Björgvin Sigurðsson GKG 10 F 40 39 79 8 84 79 163 21
16 Hlynur Bergsson GKG 9 F 41 38 79 8 85 79 164 22
17 Axel Fannar Elvarsson GL 9 F 41 39 80 9 85 80 165 23
18 Kristófer Dagur Sigurðsson GKG 9 F 39 40 79 8 86 79 165 23
19 Eggert Kristján Kristmundsson GR 4 F 42 40 82 11 83 82 165 23
20 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 7 F 43 39 82 11 84 82 166 24
21 Róbert Smári Jónsson GS 6 F 40 39 79 8 88 79 167 25
22 Aron Skúli Ingason GK 8 F 42 44 86 15 82 86 168 26
23 Hákon Örn Magnússon GR 10 F 41 40 81 10 88 81 169 27
24 Andri Páll Ásgeirsson GOS 7 F 46 42 88 17 81 88 169 27
25 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 11 F 40 43 83 12 86 83 169 27
26 Jóhannes Guðmundsson GR 10 F 44 38 82 11 88 82 170 28
27 Sigurjón Guðmundsson GKG 7 F 42 41 83 12 87 83 170 28
28 Ásbjörn Freyr Jónsson GKG 9 F 42 44 86 15 84 86 170 28
29 Arnar Ingi Njarðarson GR 9 F 39 47 86 15 85 86 171 29
30 Hreiðar Henning Guðmundsson GL 11 F 45 42 87 16 86 87 173 31
31 Daði Valgeir Jakobsson GKG 10 F 44 45 89 18 85 89 174 32
32 Jón Valur Jónsson GR 8 F 45 43 88 17 87 88 175 33
33 Úlfur Þór Egilsson GR 11 F 45 41 86 15 94 86 180 38
34 Andri Búi Sæbjörnsson GR 10 F 47 48 95 24 86 95 181 39
35 Stefán Einar Sigmundsson GA 9 F 47 42 89 18 94 89 183 41
36 Elís Rúnar Elísson GKJ 6 F 45 43 88 17 95 88 183 41
37 Bragi Arnarson GKJ 9 F 46 49 95 24 97 95 192 50