F.v.: Aðalsteinsson hjá Íslandsbanka; Saga Traustadóttir, GR; Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK og GHR; Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, sigurvegari og Birta Dís Jónsdóttir, GHD sem varð í 2. sæti. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2013 | 21:30

Íslandsbankamótaröðin (1): Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði í flokki 15-16 ára telpna

Í telpnaflokki á Íslandsbankamótinu voru 18 þátttakendur, þar af luku 16 keppni.

Sigurvegari með miklum yfirburðum varð  Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, en hún spilaði hringina tvo á samtals 7 yfir pari,  149 höggum (74 75) og vann flokkinn með 19 högga mun, sem var einstaklega glæsilegt hjá henni!!!

Sigurvegarinn í telpnaflokki Ragnhildur Kristinsdóttir, GR,  (t.v.) ásamt klúbbfélaga sínum Evu Karenu Björnsdóttir, GR (t.h.) á Þorláksvelli, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Sigurvegarinn í telpnaflokki Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, (t.v.) ásamt klúbbfélaga sínum Evu Karenu Björnsdóttir, GR (t.h.) á Þorláksvelli, 20. maí 2013. Mynd: Golf 1

Í öðru sæti varð Birta Dís Jónsdóttir, GHD,  á 26 yfir pari, 168 höggum (88 80) og jafnar í þriðja til fjórða sæti á 33 yfir pari, 175 höggum urðu Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (89 86) og Saga Traustadóttir, GR (82 93).

Sjá má úrslitin í heild í telpnaflokki 15-16 ára hér að neðan:

1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 5 F 39 36 75 4 74 75 149 7
2 Birta Dís Jónsdóttir GHD 12 F 41 39 80 9 88 80 168 26
3 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 13 F 45 41 86 15 89 86 175 33
4 Saga Traustadóttir GR 11 F 51 42 93 22 82 93 175 33
5 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 13 F 44 46 90 19 89 90 179 37
6 Thelma Sveinsdóttir GK 16 F 49 40 89 18 92 89 181 39
7 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 14 F 47 48 95 24 86 95 181 39
8 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 14 F 44 43 87 16 95 87 182 40
9 Eva Karen Björnsdóttir GR 14 F 48 50 98 27 85 98 183 41
10 Melkorka Knútsdóttir GK 24 F 45 51 96 25 98 96 194 52
11 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 21 F 51 43 94 23 101 94 195 53
12 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 18 F 50 50 100 29 99 100 199 57
13 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 21 F 53 52 105 34 100 105 205 63
14 Hafdís Houmöller Einarsdóttir GK 26 F 49 51 100 29 109 100 209 67
15 Elísabet Sesselja Harðardóttir GR 27 F 51 49 100 29 111 100 211 69
16 Freydís Eiríksdóttir GKG 20 F 53 50 103 32 109 103 212 70
17 Elísabet ÁgústsdóttirForföll GKG 19 F 51 49 100 29 100 100 29
18 Alexandra Eir GrétarsdóttirForföll GOS 0