Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2012 | 12:45

Unglingamótaröð Arion banka (5/6): Lokastigamótin fara fram nú um helgina – Áskorendamótaröðin er á Kálfatjarnarvelli og Unglingamótaröðin á Urriðavelli

Lokastigamót sumarsins á Arion-banka unglingamótaröðinni fer fram um helgina á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Fimm mót hafa verið leikin til þessa og eru línur farnar að skýrast í keppninni um stigameistaratitilinn í aldursflokkunum þremur. Jafnframt fer lokamótið á Áskorendamótaröð unglinga fram um helgina og að þessu sinni verður leikið á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar. Greint verður frá stöðu mála í mótunum á golf.is eftir hvern hring.

Til þess að sjá heildarstöðu í stigakeppnum á Arion-banka unglingamótaröðinni og Áskorendamótaröðinni SMELLIÐ HÉR: 

Staða efstu kylfinga í stigakeppninni á Arion-banka unglingamótaröðinni:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Ragnar Már Garðarsson     GKG     7025.62
2. Emil Þór Ragnarsson     GKG     5482.50
3. Bjarki Pétursson     GB     5250.00
4. Ísak Jasonarson     GK     4695.62
5. Benedikt Árni Harðarson     GK     4392.50

Stúlknaflokkur, 17-18 ára:
1. Guðrún Pétursdóttir     GR     6535.00
2. Anna Sólveig Snorradóttir     GK     6473.75
3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir     GK     5500.00
4. Högna Kristbjörg Knútsdóttir     GK     4902.50
5. Særós Eva Óskarsdóttir     GKG     4662.50

Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1. Gísli Sveinbergsson     GK     7112.50
2. Birgir Björn Magnússon     GK     6120.00
3. Aron Snær Júlíusson     GKG     5865.00
4. Egill Ragnar Gunnarsson     GKG     4945.00
5. Óðinn Þór Ríkharðsson     GKG     4700.00

Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1. Ragnhildur Kristinsdóttir     GR     7297.50
2. Gunnhildur Kristjánsdóttir     GKG     7282.50
3. Sara Margrét Hinriksdóttir     GK     6235.00
4. Birta Dís Jónsdóttir     GHD     5035.00
5. Helga Kristín Einarsdóttir     NK     4297.50

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Henning Darri Þórðarson     GK     7302.50
2. Fannar Ingi Steingrímsson     GHG     6485.00
3. Atli Már Grétarsson     GK     5375.00
4. Kristján Benedikt Sveinsson     GA     4950.00
5. Arnór Snær Guðmundsson     GHD     4057.50

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Þóra Kristín Ragnarsdóttir     GK     6832.50
2. Saga Traustadóttir     GR     6660.00
3. Eva Karen Björnsdóttir     GR     6407.50
4. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir     GR     5140.00
5. Thelma Sveinsdóttir     GK     5020.00

Staðan á stigalista Áskorendamótaraðarinnar:
Piltaflokkur, 17-18 ára:
1. Jökull Schiöth     GKG     3000.00

Drengjaflokkur, 15-16 ára:
1. Arnór Harðarson     GR     3525.00
2. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson     GK     2696.25
3. Sverrir Ólafur Torfason     GKG     2550.00

Telpnaflokkur, 15-16 ára:
1. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK     5265.00
2. Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG     2700.00
3. Kristín Rún Gunnarsdóttir NK     2017.50

Strákaflokkur, 14 ára og yngri:
1. Kristófer Karl Karlsson     GKJ     3671.25
2. Aron Atli Bergmann Valtýsson     GK     2992.50
3. Ragnar Már Ríkarðsson     GKJ     2924.38

Stelpuflokkur, 14 ára og yngri:
1. Freydís Eiríksdóttir     GKG     4095.00
2. Kinga Korpak     GS     3697.50
3. Melkorka Knútsdóttir     GK     3127.50

Heimild: GSÍ