Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2012 | 11:45

Unglingamótaröð Arion banka (6): Eggert Kristján Kristmundsson sigraði í strákaflokki

Það var Eggert Kristján Kristmundsson, GR, sem sigraði í strákaflokki á 6. og síðasta móti Unglingamótaraðar Arion banka 2012, sem fram fór á Urriðavelli. Eggert Smári spilaði á samtals 6 yfir pari, 148 höggum (73 75) og var jafn Helga Snæ Björgvinssyni, GK (74 74) að loknum hefðbundnum 36 holum.  Það kom því til bráðabana milli þeirra beggja þar sem Eggert Kristján hafði betur.

Í 3.-4. sæti urðu þeir Róbert Smári Jónsson, GS, (sem átti glæsihring upp á 1 undir par fyrri daginn) og Fannar Ingi Steingrímsson, GHG.  Báðir voru þeir Róbert Smári og Fannar Ingi á 7 yfir pari, 149 höggum; Róbert Smári (70 79) og Fannar Ingi (74 75).

Alls voru 36 strákar sem kepptu í flokki 14 ára og yngri.

Úrslit í strákaflokki á 6. og síðasta móti Unglingamótaraðar Arion banka 2021 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Helgi Snær Björgvinsson GK 4 F 38 36 74 3 74 74 148 6
2 Eggert Kristján Kristmundsson GR 4 F 36 39 75 4 73 75 148 6
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -1 F 37 38 75 4 74 75 149 7
4 Róbert Smári Jónsson GS 4 F 36 43 79 8 70 79 149 7
5 Sindri Þór Jónsson GR 4 F 38 39 77 6 74 77 151 9
6 Henning Darri Þórðarson GK -1 F 37 41 78 7 73 78 151 9
7 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 3 F 35 41 76 5 77 76 153 11
8 Bjarki Geir Logason GK 6 F 40 38 78 7 77 78 155 13
9 Arnór Snær Guðmundsson GHD 2 F 36 39 75 4 80 75 155 13
10 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 42 40 82 11 73 82 155 13
11 Jón Valur Jónsson GR 6 F 36 43 79 8 76 79 155 13
12 Kristófer Dagur Sigurðsson GKG 6 F 38 39 77 6 79 77 156 14
13 Jason Nói Arnarsson GKJ 5 F 39 40 79 8 77 79 156 14
14 Jóhannes Guðmundsson GR 9 F 37 41 78 7 79 78 157 15
15 Ingvar Andri Magnússon GR 7 F 39 40 79 8 79 79 158 16
16 Stefán Einar Sigmundsson GA 6 F 35 43 78 7 80 78 158 16
17 Hlynur Bergsson GKG 7 F 35 41 76 5 83 76 159 17
18 Aron Skúli Ingason GK 4 F 38 41 79 8 80 79 159 17
19 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 8 F 39 44 83 12 78 83 161 19
20 Fannar Már Jóhannsson GA 6 F 39 41 80 9 82 80 162 20
21 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 5 F 39 43 82 11 80 82 162 20
22 Hákon Örn Magnússon GR 7 F 40 43 83 12 80 83 163 21
23 Axel Fannar Elvarsson GL 6 F 38 40 78 7 86 78 164 22
24 Bragi Aðalsteinsson GKG 3 F 39 39 78 7 87 78 165 23
25 Birkir Orri Viðarsson GS 7 F 40 44 84 13 82 84 166 24
26 Atli Már Grétarsson GK 1 F 40 37 77 6 90 77 167 25
27 Kristján Frank Einarsson GR 6 F 40 41 81 10 86 81 167 25
28 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 2 F 41 47 88 17 82 88 170 28
29 Alex Daði Reynisson GK 9 F 40 43 83 12 88 83 171 29
30 Davíð Bjarni Björnsson GKG 9 F 37 44 81 10 93 81 174 32
31 Jón Hjörtur Jóhannesson 8 F 39 44 83 12 92 83 175 33
32 Daníel Hafsteinsson GA 6 F 43 43 86 15 91 86 177 35
33 Sindri Þór Ingimarsson GR 8 F 40 44 84 13 93 84 177 35
34 Haukur Ingi Júlíusson GS 5 F 43 47 90 19 87 90 177 35
35 Andri Páll Ásgeirsson GOS 6 F 44 46 90 19 90 90 180 38
36 Friðrik Jens Guðmundsson GR 8 F 42 47 89 18 94 89 183 41