Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2012 | 19:45

Unglingamótaröð Arion banka (3): Úrslit eftir fyrri dag á Korpunni

Í dag hófst á Korpunni, 3. mót á Unglingamótaröð Arion banka.  Þátttakendur eru 135. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR, í flokki 15-16 ára drengja var á besta skorinu, sléttu pari, 72 höggum.

Helstu úrslit eftir fyrri dag mótsins á Korpunni eru eftirfarandi:

Flokkur 14 ára og yngri stelpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 22 F 45 43 88 16 88 88 16
2 Eva Karen Björnsdóttir GR 17 F 45 44 89 17 89 89 17
3 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 19 F 41 49 90 18 90 90 18
4 Thelma Sveinsdóttir GK 21 F 43 47 90 18 90 90

Flokkur 14 ára og yngri stráka:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Atli Már Grétarsson GK 7 F 36 39 75 3 75 75 3
2 Kristján Benedikt Sveinsson GA 3 F 40 40 80 8 80 80 8
3 Axel Fannar Elvarsson GL 12 F 39 42 81 9 81 81 9
Flokkur 15-16 ára  telpna:
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 15 F 42 39 81 9 81 81 9
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 10 F 42 39 81 9 81 81 9
3 Birta Dís Jónsdóttir GHD 15 F 38 44 82 10 82 82 10
4 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 10 F 40 43 83 11 83 83 11
Flokkur 15-16 ára drengja:
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 3 F 37 35 72 0 72 72 0
2 Gísli Sveinbergsson GK 2 F 38 36 74 2 74 74 2
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 4 F 37 38 75 3 75 75 3
4 Aron Snær Júlíusson GKG 2 F 36 39 75 3 75 75 3
Flokkur 17-18 ára stúlkna:
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Sunna Víðisdóttir GR 3 F 39 39 78 6 78 78 6
2 Guðrún Pétursdóttir GR 6 F 40 40 80 8 80 80 8
3 Ásdís Einarsdóttir GR 13 F 39 43 82 10 82 82 10
4 Eydís Ýr Jónsdóttir GR 11 F 41 41 82 10 82 82 10
Flokkur 17-18 ára pilta: 
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Oliver Fannar Sigurðsson GK 7 F 36 37 73 1 73 73 1
2 Ragnar Már Garðarsson GKG 4 F 37 38 75 3 75 75 3
3 Bjarki Pétursson GB 2 F 38 37 75 3 75 75 3
4 Daníel Hilmarsson GKG 6 F 35 41 76 4 76 76 4