Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2012 | 22:45

Unglingamótaröð Arion banka (2): Úrslit eftir fyrri dag á Þverárvelli að Hellishólum

Í dag hófst að Hellishólum 2. mót á Unglingamótaröð Arion banka.  Þátttakendur eru 146. Tveir spiluðu Þverárvöll undir pari. Ragnar Már Garðarsson, GKG, spilaði á glæsilegum 69 höggum og Henning Darri Þórðarson, GK, á -1 undir pari, 70 höggum, sem var ekki síður glæsilegt.

Helstu úrslit eftir fyrri dag mótsins á Þverárvelli að Hellishólum eru eftirfarandi:

Flokkur 14 ára og yngri stelpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 13 F 39 43 82 11 82 82 11
2 Thelma Sveinsdóttir GK 17 F 44 45 89 18 89 89 18
3 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 17 F 43 47 90 19 90 90 19

Flokkur 14 ára og yngri stráka:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Henning Darri Þórðarson GK 0 F 37 33 70 -1 70 70 -1
2 Atli Már Grétarsson GK 4 F 39 33 72 1 72 72 1
3 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 1 F 38 35 73 2 73 73 2

Flokkur 15-16 ára telpna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 5 F 38 37 75 4 75 75 4
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 40 40 80 9 80 80 9
3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 6 F 41 40 81 10 81 81 10
4 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 39 42 81 10 81 81 10

Flokkur 15-16 ára drengja:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Birgir Björn Magnússon GK 2 F 37 37 74 3 74 74 3
2 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 3 F 36 38 74 3 74 74 3
3 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 3 F 40 36 76 5 76 76 5

Flokkur 17-18 ára stúlkna: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Guðrún Pétursdóttir GR 2 F 36 39 75 4 75 75 4
2 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 5 F 41 37 78 7 78 78 7
3 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 4 F 35 44 79 8 79 79 8

Flokkur 17-18 ára pilta:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 1 F 34 35 69 -2 69 69 -2
2 Benedikt Árni Harðarson GK 4 F 37 35 72 1 72 72 1
3 Stefán Þór Bogason GR 2 F 35 38 73 2 73 73 2