Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2016 | 08:00

Unglingaeinvígið í Mosó fer fram í dag

Hið árlega Unglingaeinvígi fer fram í dag, 25. ágúst 2016, á Hlíðarvelli, í Mosfellsbæ.

Þessir 3 eru komnir í úrslit í flokki 15-16 ára drengja

Nú þegar er ljóst hverjir 3 komast í úrslitaeinvígið úr flokki 15-16 ára en það eru:
Viktor Ingi Einarsson(GR)
Ingvar Andri Magnússon (GR)
Ragnar Már Ríkharðsson (GM)

Í flokki 14 ára hafði Hulda Clara betur gegn Kingu Korpak og Saga Trausta gegn Jason Nóa.

Annars eru fréttir uppfærðar reglulega á Unglingaeinvígissíðunni sem komast má inn á með því að SMELLA HÉR: