Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ hófst í gær
Í gær hófst Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ. Það voru 30 unglingar sem hófu keppni og eftir leik gærdagsins stóðu 10 uppi.
Þeir 30 sem hófu keppni voru eftirfarandi:
Flokkur 14 ára og yngri: Atli Már Grétarsson, GK; Eggert Kristján Kristmundsson, GR; Eva Karen Björnsdóttir, GR; Fannar Ingi Steingrímsson, GHG; Helgi Snær Björgvinsson, GK; Henning Darri Þórðarsson, GK; Jason Nói Arnarsson, GKJ; Kristín María Þorsteinsdóttir, GKJ; Saga Traustadóttir, GR og Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK.
Flokkur 15-16 ára: Aron Snær Júlíusson, GKG; Birgir Björn Magnússon, GK; Björn Óskar Guðjónsson, GKJ; Egill Ragnar Gunnarsson, GKG; Elís Rúnar Elísson, GKJ; Gísli Sveinbergsson, GK; Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG; Óðinn Þór Ríkarðsson, GKG; Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Sara Margrét Hinriksdóttir, GK.
Flokkur 17-18 ára: Anna Sólveig Snorradóttir, GK; Benedikt Árni Harðarson, GK; Benedikt Sveinsson, GK; Bjarki Pétursson, GB; Emil Þór Ragnarsson, GKG; Gísli Ólafsson, GKJ; Guðni Valur Guðnason, GKJ; Guðrún Pétursdóttir, GR; Ísak Jasonarson, GK og Særós Eva Óskarsdóttir, GKG.
Þau 10 sem sigruðu og keppa áfram í dag kl. 16:30 eru eftirfarandi:
Eggert Kristján Kristmundsson – GR
Henning Darri Þórðarson – GK
Kristín María Þorsteinsdóttir – GKj
Aron Snær Júlíusson – GKG
Birgir Björn Magnússon – GK
Egill Atli Gunnarsson – GKG
Anna Sólveig Snorradóttir – GK
Emil Þór Ragnarsson – GKG
Guðrún Pétursdóttir – GR
Ragnar Már Garðarsson – GKG (Sigurvegari 2011)
Af þeim sem komust áfram á Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar flesta keppendur eða 4, GK næstflesta 3 og síðan GR 2 og GKJ 1.
Spurning hver stendur uppi sem sigurvegari í dag?
Komið og fylgist með bestu unglingum landsins heyja einvígi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024