Under Armour ekki ánægt með að Woodland flíkaði ekki nærbuxunum
Á lokahring the Honda Classic, klæddi Gary Woodland sig úr og var bara í boxer-buxum sem hann var í, á par-4 6. holunni. Eftir að hafa farið úr skóm, sokkum og buxum þannig að þau yrðu ekki blaut var Woodland bara í skirtu, boxerum og með Under Armour der.
Þetta virtist ekki vera vandamál fyrir nokkurn á þeim tíma sem það gerðist og var fremur fyndið móment í mótinu.
Því miður sagði Woodland frá því að Under Armour hefði ekki verið ánægt með hann af ákveðinni ástæðu.
Hver skyldi hún hafa verið?
Nú vegna þess að boxerarnir hans voru með Under Armour merkinu og eini staðurinn til að sjá mittisbandið var hulið af skyrtu Woodland, sem var líka Under Armour. Woodland sagði frá því á kynningarblaðamannafundi fyrir nýja golfskó Under Armour, hvað fyrirtækið hefði sagt við hann þegar hann strippaði á golfvellinum.
„Næsta dag vildi [Under Armour] fá að vita af hverju ég var ekki í neinum Under Armour nærbuxum,“ sagði Woodland. „Ég sagði: „Ég var það! Nærfötin þeirra er eitt það besta sem ég er í.“
Þetta hefði venjulega ekki verið vandamál en högg Woodland fékk mikla umfjöllun í sjónvarpi og á vefnum, þannig að Under Armour var ekkert of ánægt að þeir misstu af gullnu tækifæri til þess að kynna boxer-línu sína.
„Þeir sögðu mér að næsta skiptið yrði ég að girða skyrtuna niður í boxerana,“ sagði Woodland.
Skyrta Woodland hékk góðum 5-6 þummlungum fyrir neðan boxerana hans þannig að það að girða skyrtuna niður gæti hafa truflað hreyfingar hans við höggið. Þannig að kannski þegar Woodland strippar á vellinum, sem líklegast gerst ekki í mjög langan tíma þá fer hann bara úr Under Armour skyrtunni líka … a.m.k. fyrir okkur konurnar!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
