Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2011 | 07:00
Undankeppni Evrópuliðs karlaliða fer fram á Hvaleyrinni í júlí 2012
Á fundi EGA (Europen Golf Association) var samþykkt að Undankeppni Evrópumóts karlaliða í golfi færi fram á Íslandi 12.-14. júlí 2012. Fulltrúi EGA kom til Íslands í september s.l. og tók út nokkra velli hér á landi. Í framhaldi af þeirri heimsókn og ákvörðun mótanefndar EGA, var samþykkt í stjórn GSÍ að fara þess á leit við Golfklúbbinn Keili að mótið færi fram á Hvaleyrarvelli. Stjórn Golfklúbbsins Keilis tók málið fyrir á síðasta stjórnarfundi og var það samþykkt.
Lið Íslands keppir á mótinu, en reiknað er með að 12-14 lið skrái sig til leiks. Einungis 13 þjóðir tryggðu sér sæti á Evrópumóti liða í Portúgal s.l. sumar og síðan bætast við 3 efstu liðin í undankeppninni við og öðlast keppnisrétt á Evrópumótinu 2013.
Heimild: golf.is
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021