
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2012 | 09:30
Um mikilvægi þess að vera jákvæður í golfi
Hér er lítið myndskeið með Shawn Achor, sálfræðingi, með meiru, sem hlotið hefir fjöldann allan af verðlaunum m.a. af Harward háskólanum, þar sem Achor var nemandi og starfaði einnig til fjölda ára. Achor er sérfræðingur í jákvæðri sálfræði og heldur fyrirlestra um öll Bandaríkin um mikilvægi þess að vera jákvæður. Þótt í myndskeiðinu hér fókusi Achor ekki beinlínis á golf er margt í því sem kylfingar geta tekið með sér út á völl, enda er golfvöllurinn jú ekkert annað en spegill lífsins ef marka má Tiger Woods.
Hér má sjá gott myndskeið um mikilvægi þess að vera jákvæður með Shawn Achor: SMELLIÐ HÉR
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023