
Uihlein næstum á 59 höggum
Bandaríski Titleist erfinginn Peter Uihlein átti glæsihring á Alfred Dunhill Championship í gær.
Hann fór nálægt því að vera á 59 höggum og hefði það tekist hefði það verið í 1. skipti á Evrópumótaröðinni að svo lágt skor hefði náðst í móti mótaraðarinnar.
Uihlein var búinn að spila fyrsta hringinn á 1 undir pari, 71 höggi og ljóst að hann yrði að eiga góðan hring til að blanda sér í toppbaráttuna.
Og þann góða hring átti hann, 12 undir pari, 60 högg og nú er hann kominn í 3. sætið 2 höggum á eftir forystumanni mótsins í hálfleik, Englendingsins Tom Lewis.
Hringinn góða lék Uihlein á Kingsbarns vellinum, þar sem hann jafnaði vallarmetið; fékk 2 erni, 8 fugla og 8 pör þ.e. missti hvergi högg…. ja nema ef vera skyldi púttið fyrir töfratölunni 59!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Alfred Dunhill Championship SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi