Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2012 | 21:15

Af týndum golfboltum í Arizona og snákum með magapínu

Í Arizona  er e.t.v. best að sætta sig við það þegar golfboltar týnast.

Það er betra að taka víti og halda áfram….

Ekki fara að leita utan „röffsins“ í kjarragróðri, í sandinum og innan um kaktusa.

Það eru ástæður fyrir að ekki er farið að leita að boltanum innan um kaktusana sérstaklega þegar það er þurrt og steikjandi hiti.

Ástæðurnar má sjá í myndaseríunni hér að neðan:

Heimild: The kokopelligolfstance