
Turkish Airlines Open í beinni
Nú er komið að lokahring á næstsíðasta móti Evrópumótaraðarinnar, Turkish Airlines Open. Leikið er í The Montgomerie Maxx Royal golfstaðnum, í Antalya, Tyrklandi.
Meðal þátttakenda er Tiger Woods, sem fengið hefir $ 3 milljónir fyrir það eitt að mæta í mótið og taka þátt í allskyns uppákomum eins og að slá golfboltum milli Asíu og Evrópu á Bosphorus brúnni.
Gaman að sjá hvernig nr. 1 á heimslistanum (Tiger) vegnar innan um allar stjörnur Evrópumótaraðarinnar eins og Justin Rose, Henrik Stenson, Lee Westwood, Martin Kaymer, Jonas Blixt, Ian Poulter o.fl.
Nú fyrir lokahringinn leiðir franski kylfingurinn Victor Dubuisson, sem oft er uppnefndur „Mozart“ vegna fallegrar sveiflu sinnar. Tekst þessum 23 ára Frakka að landa fyrsta sigri sínum á Evrópumótaröðinni?
Til þess að fylgjast með Turkish Airlines Open í beinni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að fylgjast með skori keppenda í Turkish Airlines Open á skortöflu SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi