Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2013 | 20:00

Travelers í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er Travelers mótið sem fram fer á TPC River Highlands í Cromwell, Conneticut.

Nokkrar  stjörnur taka þátt í mótinu t.a.m. Hunter Mahan, Webb Simpson, Camilo Villegas, Pádraig Harrington, Lee Westwood, Bubba Watson og John Daly, Angel Cabrera, KJ Choi ofl. ofl.

Til þess að sjá Travelers mótið í beinni SMELLIÐ HÉR: