Dustin Johnson (DJ)
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2015 | 12:00

Topp 10 á Deutsche Bank Championship

Deutsche Bank Championship, sem er hluti af FedEx Cup umspilinu hefst í dag.

Menn eru mikið farnir að spá og spekúlera í því hverjir verði efstu 10 á mótinu.

Skv. Dave Tindall eru efstu 10 eftirfarandi: Jason Day, Dustin Johnson, Rory McIlroy, Jordan Spieth, Henrik Stenson, Justin Rose, Bubba Watson, Rickie Fowler, Zach Johnson og Brooks Koepka.

Ofangreindir eru í engri sérstakri röð.

Sjá má grein Tindall í heild með því að SMELLA HÉR: