
Tom Lewis hækkar um 455 sæti á heimslistanum
Englendingurinn ungi Tom Lewis, sem sigraði svo glæsilega á Portugal Masters nú um helgina er hástökkvari vikunnar á listanum yfir bestu kylfinga heims.
Tom var í 852. sæti á heimslistanum í upphafi árs, en var búinn að koma sér 621. sætið fyrir þátttökuna á Portugal Masters. Það var hækkun um 231 sæti og hefði mörgum þótt fínt.
Við sigurinn á Portugal Masters, sem er fyrsti sigur Tom á Evrópumótaröðinni hækkar Tom Lewis hins vegar um heil 455 sæti og er nú í 166. sæti á heimslistanum.
Af öðru markverðu á heimslistanum er helst að geta þess að Ben Crane komst við sigurinn á McGladreys í 50. sæti heimslistans en aumingja Tiger Woods færist sífellt neðar á listanum er nú í 55. sæti. Betur má ef duga skal!
Til þess að sjá heimslistann í heild smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)