
Tiger Woods spilar í Abu Dhabi í janúar 2012
Tiger Woods hyggst hefja keppnisgolfið á næsta ári með því að spila í fyrsta sinn á Abu Dhabi Championship, sem fram fer 26.-29. janúar skv. heimildum skipuleggjenda mótsins. Venjulega hefir Tiger hafið keppnistímabilið með leik á Farmers Insurance Open, í Torrey Pines. En á næsta ári verður allt öðruvísi (vonandi líka leikur hans!) En aðalástæða þess að hann spilar í Abu Dhabi er að hann fær 7 stafa upphæð bara fyrir að mæta á mótið!
Ástæðan fyrir að Abu Dhabi greiðir svo háar fjárhæðir fyrir kylfinga er til þess að vera betri en samkeppnin „Dubai Desert Classic.“ Framkvæmdastjóri mótsins Faisal al-Sheikh montaði af því að „„risarnir í golfinuf” væru að koma til Abu Dhabi að spila”
Og það eru þeir svo sannarlega .
Meðal keppenda í Abu Dhabi verða m.a. nr. 1. á heimslistanum Luke Donald og sá sem á titil að verja, Martin Kaymer, ásamt 3 af sigurvegurum risamóta árið 2011— Sigurvegari Masters: Charl Schwartzel, Sigurvegari Opna bandaríska: Rory McIlroy og Opna breska: Darren Clarke. Eins spila í mótinu fyrrum nr. 1, (núverandi nr. 3 á heimslistanum) Lee Westwood, Jason Day og K.J. Choi.
„Ég hef heyrt margt um Abu Dhabi og meistaramótið, sem er í uppáhaldi hjá mörgum kylfingum, sem spila aftur þar á hverju ári,“ sagði Tiger í fréttatilkynningu. „ Ég hlakka til ársins 2012 og vona að það verði gott ár golflega séð hjá mér.“ Mér hefir alltaf þótt gaman að spila í HSBC mótum um allan heim og ég hef haft áhuga að bæta Abu Dhabi HSBC Golf Championship á dagskránna hjá mér í nokkurn tíma. Ég er heillaður af því að fá að verja tíma í Abu Dhabi. Að heimsækja nýja staði er eitt af því, sem ég kann virkilega vel við, við það að vera atvinnukylfingur.
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid