Tiger vill að PGA Tour leyfi stuttbuxur
Á Evróputúrnum er kylfingum leyft að vera í stuttbuxum í mótum og the PGA of America leyfir stuttbuxur á æfinga- hringjum fyrir PGA Championship.
Tiger var í beinni í vídeó-i fyrir Bridgestone Golf og sagði m.a aðspurður hvað sér fyndist um að stuttbuxur yrðu leyfðar á PGA Tour:
„Ég myndi elska það. Við spilum í einhverju heitusta veðurfari á jörðinni. Við eltum venjulega sólina og mikið af mótum okkar fara fram að sumri til og síðan yfir vetrartíman fara margir af strákunum til S-Afríku eða Ástralíu þar sem er sumar.“
„Það myndi vera fínt að fá að klæðast stuttbuxum. Jafnvel ég með mínar litlu kjúklingaleggi, ég vildi gjarnan fá að vera í stuttbuxum.“
Þegar Tiger lætur í ljós skoðun sína, er hlustað. Það verður áhugavert að sjá hvort eitthvað breytist í þessum stuttbuxna- málum!
Sjá má myndskeið með Tiger með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
