Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2015 | 12:00

Tiger uppsker eins og hann sáir

Í NY Times er áhugaverð grein sem ber fyrirsögnina „Tiger Plays like he Practiced – Poorly“

Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR: 

Þar er gert að umtalsefni slakt gengi Tigers á 3. hring Quicken Loans í gær og viðbrögð hans við hring sínum – en Tiger virðist bara vera nokkuð sáttur.

Hann hafi verið í heldur óvenjulegri stöðu, a.m.k. upp á síðkastið,  þ.e. að vera meðal efstu.

Eftir ágætt gengi fyrstu tvo hringina sem Tiger spilaði undir 70 (68 66) átti hann arfalélegan hring upp á 74 og hrasaði niður í 42. sætið.  Spennandi að sjá hvað gerist í kvöld!