Tiger upplýsir um skrítinn jólasið
Sérhver fjölskylda heldur upp á jólin á sinn sérstaka hátt en það er öruggt að segja að hátíðishefð Tiger Woods sé býsna frábrugðin og skrítin.
Hinn 14-faldi risamótsmeistari setti mynd af sér inn á félassíðurnar klæddur sem ‘Mac Daddy Santa’ sem hann segir að krakkarnir sínir elski.
Á myndinni er Tiger skyrtulaus, ber að ofan með svört sólgleraugu, Oakland Raiders der, hvíta hárkollu og hvítt skegg.
Með myndinni birti Tiger eftirfarandi texta: , „Xmas tradition that my kids love. Mac Daddy Santa is back! –TW.“
(Lausleg þýðing: Jólahefð sem krakkarnir mínir elska. Mac Daddy Santa er kominn aftur! – TW.“
Tiger vakti athygli á nýafstöðnu Hero World Challenge fyrir hvítt skeggið en nú eftir að upplýsist um Mac Daddy Santa skýrast málin.
Hvað felst í Mac Daddy Santa er eiginlega á huldu en hann lítur út fyrir að vera býsna svalur sveinki.
Kannski kemur hann niður strompinn líkt og bandarískir jólasveinar gera, ekki við lagið‘Here’s comes Santa Clause,’ heldur ‘Return of the Mack.’ með Mark Morrison.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
