Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2013 | 13:15

Tiger tilbúinn í slaginn! Myndskeið

Tiger Woods er tilbúinn í slaginn á Opna breska, risamótsveisluna, sem hefst á morgun.

Á blaðamannafundi sagði hann m.a. að olnboginn á sér væri orðinn fínn og honum ekkert að vanbúnaði að hefja keppni.

Sjá má myndskeið frá blaðamannafundinum með Tiger með því að SMELLA HÉR: