Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2016 | 16:15

Tiger telur að hann muni vinna fleiri en 18 risamót!

Tiger Woods var í viðtali hjá Charlie Rose.

Í viðtali við Rose kom m.a. fram í máli Tiger að hann teldi sig enn eiga eftir að sigra í fleiri en 18 risamótum.

Sjá má viðtal Rose við Tiger með þvi að SMELLA HÉR: