Tiger tekur framförum
Þeim sem er efst í huga að Tiger hætti við „comeback-ið“ á Safeway Open, sem beðið var og hefir verið beðið eftir með nokkurri eftirvæntingu fyrirgefst ef augun hverfast eða ef geispað er svona í morgunsárið af þreytu yfir einhverju svo margtuggnu, sem síðan aldrei rætist.
Eða hvað? Er Tiger að koma aftur?
Ef eitthvað er mark takandi á Mark Steinberg, umboðsmanni Tigers, þá er Tiger tilbúinn í slaginn.
Skv. ESPN þá er haft eftir Steinberg að Tiger sé „svolítið meira á eftir hlutunum, hann sé stöðungt að vinna að þessu takmarki (þ.e. endurkomunni) og sé spenntur að vera þarna úti og keppa, sjá strákana og vera í búningsherberginu í staðinn fyrir að vera varafyrirliði,“ (en Tiger var varafyrirliði Ryder bikars sigurliðs Bandaríkjanna 2016).
Steinberg sagði að eldurinn logaði enn skært í Tiger, þ.e. keppnisandinn.
„Ákveðni hans er enn þarna,“ sagði Steinberg í viðtalinu við ESPN. „Það eru enn 2 vikur til stenfu en hann er að gera allt sem nauðsynlegt er til þess að hann sé eins tilbúinn og hann getur orðið, en það verða 15 mánuðir frá síðasta skiptinu sem hann keppti.“
Maður hefir s.s. heyrt umboðsmenn vera að hrósa umbjóðendum sínum svona áður án þess að nokkur innistæða hafi verið fyrir því en það er þó betra að heyra að Tiger sé að taka framförum heldur en að bakslag sé í bakverkjum hjá honum eða eitthvað þvíumlíkt. Bara vonandi að sjá Tiger keppa aftur!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
