
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2015 | 07:00
Tiger tékkar á mótsstað Opna bandaríska í ár – Chambers Bay
Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu sagði nýlega að kylfingar þyrftu aukaæfingahringi á Chambers Bay til þess að vera nægilega undirbúnir til keppni, en Opna bandaríska fer fram á vellinum 18. júní n.k.
Chambers Bay er í Washington ríki, nálægt Tacoma við Puget sund og er talinn besti golfvöllur ríkisins – Sjá má heimasíðu vallarins með því að SMELLA HÉR:
Einn af þeim sem virðist hafa tekið mark á Davis er Tiger Woods.
Einkaflugvél hans sást á flugvellinum við völlinn og sagt var að Tiger væri að ganga völlinn og kynna sér aðstæður, jafnframt því að taka æfingahringi.
Í síðustu viku sást til Phil Mickelson, sem var þar í sömu erindagjörðum.
Nú er bara að bíða og sjá hvort undirbúningur Tiger í ár færir honum 15. risatitilinn?
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge