
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2015 | 07:00
Tiger tékkar á mótsstað Opna bandaríska í ár – Chambers Bay
Mike Davis hjá bandaríska golfsambandinu sagði nýlega að kylfingar þyrftu aukaæfingahringi á Chambers Bay til þess að vera nægilega undirbúnir til keppni, en Opna bandaríska fer fram á vellinum 18. júní n.k.
Chambers Bay er í Washington ríki, nálægt Tacoma við Puget sund og er talinn besti golfvöllur ríkisins – Sjá má heimasíðu vallarins með því að SMELLA HÉR:
Einn af þeim sem virðist hafa tekið mark á Davis er Tiger Woods.
Einkaflugvél hans sást á flugvellinum við völlinn og sagt var að Tiger væri að ganga völlinn og kynna sér aðstæður, jafnframt því að taka æfingahringi.
Í síðustu viku sást til Phil Mickelson, sem var þar í sömu erindagjörðum.
Nú er bara að bíða og sjá hvort undirbúningur Tiger í ár færir honum 15. risatitilinn?
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023