
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2013 | 18:37
Tiger stífur í baki og háls
Tiger Woods var stífur í baki og háls á Liberty National nú í morgun. Hann spilaði aðeins 9 holur af pro-am mótinu.
„Ég var ansi stífur vegna þess að rúmið var svo mjúkt,“ sagði Tiger til skyringar. „Þetta fylgir því bara að sofa á hótelum og ég vildi ekki taka neina áhættu þannig að ég tók því bara rólega.“
Tiger var líka með stíft bak á PGA Championship fyrir tveimur vikum en bætti við að það væri ekkert til að hafa áhyggjur af.
Aðspurður hvort hann hefði fengið sér nýtt rúm svaraði Tiger: „Hvað heldur þú?“
Tiger, sem leiðir í FedEx Cup stigum varð í 2. sæti á The Barclays árið 2009 þegar mótið fór fram á Liberty National. Það ár vann hann annan af tveimur FedEx Cup titlum sínum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024