
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2011 | 07:00
Tiger: „Steve er ekki kynþáttahatari“
Tiger Woods segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá fyrrum kylfusveini sínum, Steve Williams vegna kynþáttaníðs hans og að þeir tveir hafi hittst og tekist í hendur fyrr í dag (þriðjudaginn 8. nóvember) í The Lakes Golf Club fyrir Australian Open.
Óviðeigandi ummæli Williams féllu í kaddýpartýi s.l. föstudag, í Shanghaí.
Í ljósi 12 ára frábærrar samvinnu Tiger Woods og Steve William sagði Tiger að ummæli Steve hefðu verið „særandi… rangt hefði verið að hafa þau uppi og þau væru nokkuð sem (Steve) hefði gengist við. Steve er ekki kynþáttahatari.“
Tiger sagðist ekki ætla að krefjast þess að Steve yrði refsað. Talsmenn PGA Tour og Evróputúrsins hafa þegar sagst ekki ætla að refsa Steve Williams fyrir ummæli hans.
Steve var kylfusveinn Tiger á hátindum velgengni hans á fyrsta tug 21. aldar, en var látinn fara frá Tiger s.l. sumar.
Aðspurður um ástæður fjandskapar milli þeirra sagði Tiger: „Það er bara á milli Stevie og mín. Við höfum farið í gegnum þetta og látum kyrrt liggja héðan í frá.“
Heimild: Golfweek
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023