Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2016 | 07:30

Tiger slær 3 högg í röð í vatn – Myndskeið

Tiger Woods var í Congressional Country Club í kynningarstarfsemi fyrir mót sitt  Quicken Loans National, þar sem hann mun e.t.v. spila, en það er ekki víst hvort hann muni verða í nógu góðu líkamlegu formi til að gera svo.

Ef dæma á af höggunum sem hann tók í meðfylgjandi myndskeiði þá er ekki víst að hann taki þátt í ofangreindu móti, sem fer fram seint í júní.

A.m.k. ekki án þess að „hita upp.“

Tiger sló þessi 3 högg á góðgerðarmóti, sem nefnist Shot for Heroes.

Allir þrír boltarnir, af 102 yarda (94 metra) færi lentu í vatni.  Úff, vandræðalegt að horfa a þetta en gjörið svo vel með því að

SMELLA HÉR: